Starfslýsingar

Síða í vinnslu

Add some content to your accordion item here.
Add some content to your accordion item here.

Næsti yfirmaður: deildarstjóri / skólastjóri

 • Sér um safngæslu og daglega umsjón.
 • Kynnir safnið.
 • Sér um útlán bóka og annarra gagna.
 • Leiðbeinir nemendum og kennurum á safni.
 • Hefur samvinnu við bókasafnvörð á Kleppjárnsreykjum og fer einu sinni í mánuði að Hvanneyri og sinnir bókasafnsstörfum þar.
 • Hefur samvinnu við kennara.
 • Sér um innkaup á bókum, fræðsluefni og öðrum gögnum fyrr safnið.
 • Sér um frágang bóka.
 • Kennir á skólasafni og útbýr verkefni vegna safnkennslu.
 • Sinnir nemendum sem fá að vera tímabundið á safninu í samráði við umsjónarkennara eða sérkennara.
 • Sinnir þrifum á bókasafni.
 • Sinnir öðrum þeim störfum sem skólastjóri eða deildarstjóri felur honum.
 • Vinnur eftir gildum, stefnu og áherslum skólans

Ábyrgðarsvið:
Yfirmaður mötuneytis tekur þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer í skólanum með áherslu á vellíðan
nemenda
Ber ábyrgð á rekstri mötuneytis skólans í samvinnu við skólastjóra
Verkstjórn í mötuneyti skv. nánari ákvörðun skólastjóra
Ber ábyrgð á, ásamt skólastjóra, að kostnaður við rekstur mötuneytis sé í samræmi við
fjárhagsáætlun
Ber ábyrgð á að umgengni og öryggi í mötuneyti sé í samræmi við lög og reglur
Ber ábyrgð á þrifum og hreingerningu í mötuneyti

Helstu verkefni:

 • Sér um matreiðslu, undirbúning og frágang matvæla
 • Sér um að næringargildi fæðunnar sé í samræmi við manneldismarkmið
 • Gerir matseðla og sér um kynningu á þeim
 • Sér um innkaup á matvælum og annarri rekstrarvöru fyrir mötuneyti
 • Hefur eftirlit með tækjum og búnaði í mötuneyti
 • Þrif og hreingerning í mötuneyti
 • Verkstjórn í mötuneyti skv. nánari ákvörðun skólastjóra