Þorrablót á Hvanneyri

6 febrúar, 2019

Í liðinni viku var haldið þorrablót hjá nemendum og starfsfólki í Hvanneyrardeild. Snætt var á fjölbreyttri þorrafæðu og þótti mikil spenna að smakka hákarlinn. Einnig voru nemendur með skemmtiatriði líkt og tíðkast gjarnan á þorrablótum. 4. bekkur sá um að fara yfir annál síðastliðins árs en 5. bekkur sýndi leikþátt sem þau höfðu útbúið.

MentorOffice 365Heilsueflandi grunnskóliLeiðtogaverkefniGrænfáninnBorgarbyggð

Viðburðir

[add_eventon_list event_order=“DESC“ event_count=“2″ show_limit=“no“ show_limit_redir=“/vidburdir“ cal_id=“forsidalisti“ hide_past=“no“ number_of_months=“12″ hide_mult_occur=“yes“ hide_empty_months=“yes“ ux_val=“4″]Skoða alla viðburði