GBF kynnir nýja vefsiðu

admin Fréttir

það gleður okkur að tilkynna nýja vefsíðu GBF Meðan við erum að finslípa nýju siðuna, er verið að taka til í gömlum gögnum sem gætu birst siðar.  Ef það vanhagar eitthvað, er velkomið að hafa samband við okkur með tölvupósti eða símleiðis í síma 4337300 Bestu kveðjur GBF stjórnendur.

GBF auglýsir

admin Fréttir

Þroskaþjálfa vantar til starfa við skólann í 100% starfshlutfall og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands. Umsóknarfrestur er 31. janúar 2018.

Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

admin Fréttir

Lestrarátak Ævars vísindamanns er nú hafið í fjórða sinn og stendur yfir frá 1. janúar til 1. mars. Allir nemendur 1. – 10. bekkja grunnskólans mega taka þátt að þessu sinni en fyrri átök hafa einungis náð til 1. – 7. bekkja. Lesa má hvaða bækur sem er og á hvaða tungumáli sem er; hljóðbækur teljast einnig með sem og …