Eyðublöð

Starfsemi skólans kallar á notkun allskonar eyðublaða. Þar til við höfum tekið upp rafræna stjórnsýslu verðum við að notast við „gömlu“ aðferðina við að sækja um eitt og annað, þ.e. prenta út eyðublað, fylla út og senda þeim er málið varðar. Hér er því ætlunin að safna saman á einn stað þeim eyðublöðum sem nota þarf í tengslum við skólastarfið. Þessi eyðublöð er einnig flest að finna á heimasíðu Sambands ísl. sveitarfélaga

Leyfisbeiðni

Umsókn um skólavist  
Umsóknin er vistuð og send á gbf@gbf.is
Ef ekki kemur staðfesting hafið þá samband við skólann í síma 433 7324

 Beiðni um sérfræðiþjónustu

 Umsókn um skólasel

Beiðni um aðstoð vegna eineltis

 Starfsumsókn

Myndatökur og myndbirtingar