100 daga hátíð

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

100 daga hátíð var haldin þann 30. janúar í GBF í tilefni af því að nemendur hafa mætt 100 daga í skólann þetta skólaárið. Verkefnin voru fjölbreytt: Hvernig lít ég út 100 ára?, mæld 100 skref eftir ganginum, hvað ætla ég að gera áður en ég verð 100 ára og hvað get ég skrifað oft nafnið mitt á 100 sekúndum.

Myndir