4. bekkur les fyrir nemendur í Andabæ

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Fimmtudaginn 31. mars fóru nemendur í 4. bekk og lásu fyrir leikskólabörnin í Andabæ. Þau dreifðu sér um útilóðina og lásu fyrir nemendur í dásamlegu vor veðri. Sjá myndir