Þriðjudaginn 12.október fóru nemendur í 5.bekk á Hvanneyri að lesa fyrir leikskólabörnin í Andabæ.
Þau stóðu sig frábærlega vel bæði leikskólabörnin að hlusta og nemendurnir að lesa svo var leikið sér saman á eftir bæði úti og inni.
Þriðjudaginn 12.október fóru nemendur í 5.bekk á Hvanneyri að lesa fyrir leikskólabörnin í Andabæ.
Þau stóðu sig frábærlega vel bæði leikskólabörnin að hlusta og nemendurnir að lesa svo var leikið sér saman á eftir bæði úti og inni.