Öskudagur Grunnskóli Borgarfjarðar 25 febrúar, 2023 Fréttir Ávallt er mikil spenna í kringum Öskudaginn í skólanum. Nemendur mæta í fjölbreyttum skrúða og skemmta sér saman. Farið er á búningaball, kötturinn sleginn úr tunnunni og sungið fyrir fyrirtæki. Myndirnar segja meira en orð þannig að njótið 🙂