Á döfinni í apríl í GBF

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Á morgun 11. apríl verður skíðaferð Hvanneyrardeildar ef veður og aðstæður leyfa.

13. apríl er skíðaferð Kleppjárnsreykjadeildar og 23. er skíðaferð Varmalandsdeildar (1. – 7. bekkur)

Þessar dagsetningar geta breyst með stuttum fyrirvara vegna veðurs.

12. apríl verður árshátíð unglinga á Varmalandi.

Vikuna 16. – 20. fer 9. bekkur Kljr og Vlsk í Nordplus ferð til Danmerkur