Að rifja upp litablöndun

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í 3. og 4. bekk á Kleppjárnsreykjum voru að rifja upp litablöndun, heita og kalda liti og gerðu þessa fallegu myndir í kjölfarið. Sjá myndir.