Afmæli grænfánans 25. apríl

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í tilefni að degi umhverfisins 25. apríl fóru nemendur á miðstigi út að tína rusl. Þau fundu mikið af fyrirferðamiklu rusli þar sem mikið hefur verið um framkvæmdir á skólalóðinni.