Álfaganga

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í Hvanneyrardeild ásamt elstu deild leikskólans Andabæjar gengu saman í Skjólbeltin þar sem jólin voru kvödd með söng og kveikt var í jólatrjám beggja skóla.