Árshátíð 1.-7. bekkjar á Kleppjárnsreykjum

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Fimmtudaginn 21. nóvember voru nemendur 1. – 7. bekkjar með árshátíð í Logalandi. 1. – 4. bekkur sýndu frumsamin verk um goð og gyðjur og 5. – 7. bekkur sýndu frumsamið verk um undirbúning jólasveinanna fyrir jólahátíðina. Góð mæting gesta var á hátíðina og nutu þeir góðrar veitinga/kaffisölu 9. bekkjar að loknum atriðum.