Árshátíð unglingastigs GBF

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Fimmtudaginn 4. apríl ætla unglingastig Kleppjárnsreykja- og Varmalandsdeildar að halda árshátíð. Á Varmalandi hefst sýningin kl. 16:30 og á Kleppjárnsreykjum kl. 20:00.