Árshátíð yngsta og miðstigs í Kleppjárnsreykjadeild 20. nóvember.

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Árshátíð 1.-7. bekkjar á Kleppjárnsreykjum verður haldin í Logalandi kl. 13-15 þriðjudaginn 20. nóvember. Smellið á fréttina til að sjá auglýsingu frá nemendum.

Árshátíð yngri og miðstig 2018