Árshátíðir GBF

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Árshátíðir nemenda allra starfsstöðva Grunnskóla Borgarfjarðar voru haldnar síðustu vikur marsmánaðar. Að venju voru atriðin fjölbreytt og mikill metnaður hjá kennurum og nemendum lagður í þá vinnu. Á næstu dögum koma fréttir og myndir frá hverri hátíð fyrir sig