Bergþór Pálsson og Jónína Erna komu í heimsókn

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Bergþór Pálsson og Jónína Erna Arnarsdóttir komu í heimsókn til allra deilda skólans og voru með tónleika og kynningu á tónlistarsögu íslendingar frá Landnámi til dagsins í dag, vegna fullveldisafmælis þjóðarinnar 1. desember.