Bleikur dagur

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Á Bleika deginum 16. október mátti sjá bleikt þema svífa yfir skólagöngunum. Nemendur og starfsfólk var þannig að sýna stuðning sinn og samstöðu við allar konur sem greinst hafa með krabbamein.