Dagur gegn einelti

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Þann 8.nóvember síðastliðinn unnu nemendur Hvanneyrardeildar þvert á aldur ýmis samvinnuverkefni, þar sem þau þurftu að leysa hinar ýmsu þrautir með samvinnu. Gaman var að sjá hvað þau unnu vel saman.