Eftir samráð við starfsmann Vegagerðarinnar og í ljósi viðvarana frá Veðurstofunni þá höfum við ákveðið að fella niður skóla í Kleppjárnsreykja- og Varmalandsdeildum skólans í dag, fimmtudaginn 9. janúar. Opið er í Hvanneyrardeild
Eftir samráð við starfsmann Vegagerðarinnar og í ljósi viðvarana frá Veðurstofunni þá höfum við ákveðið að fella niður skóla í Kleppjárnsreykja- og Varmalandsdeildum skólans í dag, fimmtudaginn 9. janúar. Opið er í Hvanneyrardeild