Fatalitun í textílmennt

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í 5. bekk á Kleppjárnsreykjum lærðu að lita efni í potti. Síðan skáru þau stafina sína út í vínilskera og settu á efnið sem endaði svo í púða.