Fjölgreindarleikar

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Fjölgreindarleikar á Kleppjárnsreykjum voru handnir 30. maí í blíðskaparveðri. Skemmtu bæði nemendur og starfsfólk sér konunglega. Nemendur þvert á stig, tóku þátt í allskonar þrautum.