Flottar teikningar

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í 6. bekk á Kleppjárnsreykjum gerðu þessar flottu myndir með fjarvíddartækni. Það var mikil uppgötvun fyrir suma hvað það væri einfalt að teikna flottar myndir.