15.apríl fengu unglingarnir okkar frábæran fyrirlestur frá Sólborgu Guðbrandsdótttur og Þorsteini V. Einarsyni. Hún er stofnandi Fátvita (netsíða) og hann stofnandi Karlmennskunnar (netsíða) og hafa þau sameinast með fyrirlestur gegn feðraveldinu, mörkum, samskiptum og karlmennsku. Yfir markmiðið er að stuðla að uppbyggilegra jafnréttissamfélagi með því að hrista upp í viðtkeknum samfélagslegum normum og hugmyndum.