Ganga að Norðurá

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur og starfsmenn Varmalandsdeildar tóku sig til og gengu niður að Norðurá nú í vorblíðunni. Vegna hárrar vatnsstöðu í ánni var ekki hægt að vaða yfir að Munaðarnesi eins og stundum hefur verið gert. Fundu menn sér því bara læk í nágrenninu til að sulla í.