Gengið yfir Gráhraun

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur á miðstigi GBF tóku sig til ásamt kennurum sínum að ganga frá Gilsbakka yfir Hallmundarhraun í átt að Barnafossi. Þau tóku með sér smá nesti til þess að nærast á leiðinni, síðan var gefinn góður tími í að skoða Barnafoss og Hraunfossa. Að því loknu fóru nemendur heim í hádegismat og skemmtu sér í sundi eftir matinn.

“Living and Learning in Natural and Green Environment“. Erasmus+, 2021-1-LV01-KA220-SCH-000024421