Föstudaginn 4. júní var Grænfánanum flaggað bæði á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Öflugar umhverfisnefndir hafa verið starfandi á báðum stöðum sem hafa í vetur unnið að þemum Grænfánans og uppskáru viðurkenninguna fyrir starfið í dag.
Föstudaginn 4. júní var Grænfánanum flaggað bæði á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Öflugar umhverfisnefndir hafa verið starfandi á báðum stöðum sem hafa í vetur unnið að þemum Grænfánans og uppskáru viðurkenninguna fyrir starfið í dag.