Hellamálverk

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í 3.- 4. bekk í Kleppjárnsreykjadeild kynntu sér Hellamálverk. Ýmsar spurningar komu upp t.d með hverju var málað og af hverju málaði fólk dýramyndir, hversu gömul eru verkin. Skemmtilegar umræður spruttu uppúr þessum vangaveltum.