Hellulögn á Hvanneyri

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í síðustu viku voru menn frá áhaldahúsinu í Borgarbyggð að helluleggja  stéttar frá anddyri skólans og út að steyptavellinum og setja öryggismottur undir rólurnar. Erum við á Hvanneyrardeildinni mjög glöð með þessa framkvæmd og nemendur nýta sér rólurnar talsvert meira en verið hefur.