Hjólaferð hjá Kleppjárnsreykjadeild

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur á Kleppjárnsreykjum fóru í hjóla fimmtudaginn 28. maí mið og unglingastig fékk að velja um hjól eða göngu. Hjólað var frá skólanum og hringinn í Reykholtsdalnum en gangan var frá Brennistöðum og yfir hálsinn að Kópareykjum. Við fengum ljómandi gott veður og voru allir ánægðir en örlítið þreyttir eftir daginn.