Hönnun og smíði hjá 6. og 7. bekk Grunnskóli Borgarfjarðar 4 mars, 2022 Fréttir Nemendur í 6. og 7. bekk á Kleppjárnsreykjum hönnuðu og smíðuðu hillur hver eftir sínu höfði. Sjá myndir.