Hrekkjavaka

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Hrekkjavaka var haldin hátíðleg þann 27.október s.l. Þá mættu hinar ýmsu furðuverur í skólann til okkar og eftir hádegi stóð nemendaráð GBF fyrir uppbroti fyrir yngri nemendur á Varmalandi og á Kleppjárnsreykjum þar sem farið var í hina ýmsu leiki og dansaðir hinir ýmsu dansar.