Á Hvanneyri hafa nemendur verið að vinna að þemaverkefnum um hvali sem þau ætla að sýna foreldrum sínum í foreldraviðtölum 9. október. Nemendur fengu að velja hvernig lokaafurðin yrði, þ.e.a.s. hvort þau ætluðu að gera bók, veggspjald, power point o.fl. Nemendur sýndu verkefnunum mikinn áhuga og tóku allir þátt í því að útbúa hvalinn Spotify og að mæla lengdir hvala miðað við skólann okkar.
- Allir nemendur útbjuggu hvali
- 1.-2.bekkur að vinna að verkefni sínu
- 1.-2.bekkur að vinna að verkefni sínu
- 1.-2.bekkur að vinna að verkefni sínu
- 1.-2.bekkur að vinna að verkefni sínu
- 3.-5.bekkur að vinna að verkefni sínu
- 3.-5.bekkur að vinna að verkefni sínu
- 3.-5.bekkur að vinna að verkefni sínu
- 3.-5.bekkur að vinna að verkefni sínu
- 3.-5.bekkur að vinna að verkefni sínu
- Nemendur mæla lengdir hvala ásamt kennara
- lokaafurð – bækur
- lokaafurð – veggspjöld
- lokaafurð – bækur
- Hvalurinn Spotify