Hvanneyrardeild nær í jólatré

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Á þriðjudaginn náði Hvanneyrardeild sér í jólatré ásamt elstu deild leikskólans Andabæjar. Þetta árið fengum við að fara í lund í landi Landbúnaðarháskóla Íslands til að ná í jólatré og berum við þeim kærar þakkir fyrir það. Nemendur völdu sér fallegt jólatré og fengu sér síðan heitt kakó og piparkökur í Skjólbeltunum.