Hvernig líður börnunum okkar?

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Átt þú barn í grunnskóla í Borgarbyggð eða í Menntaskóla Borgarfjarðar? Þá átt þú erindi á kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fólk 2019 sem haldin verður í Grunnskóla Borgarfjarðar – Kleppjárnsreykjum þriðjudaginn 10. september kl. 20.00.

Auglýsing-Ungt-fólkGBF2019