Nemendur á unglingastigi kjósa á hverju um íþróttamann unglingastigs Kleppjárnsreykjadeildar. Íþróttakonur GBF K eru í 3. sæti – Jara Natalia, 2. sæti – Hjördís Ylfa og 1. sæti Lisbeth Inga. Íþróttamenn GBF K eru í 3. sæti – Pétur, 2. sæti – Valur Snær og í 1. sæti – Sveinn Svavar. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.