Jólaföndur

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í desember má sjá fjölbreytt jólaföndur á öllum deildum skólans. Á öllum deildum skólans hafa verið markvissir föndurdagar þar sem nemendur tóku þátt föndurvinnu. Jólatónlist hljómaði um allar deildir og bros á allra vörum.