Jólakettir

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

 

Nemendur á yngsta stigi á Kleppjárnsreykjum gerðu þessa fallegu jólaketti. Þegar myndin var tekin þá voru nokkrir þeirra stokknir á braut