Nemendur í jólavali á Kleppjárnsreykjum sáu um að skreyta matsalinn að þessu sinni. Nemendur tóku verkið alvarlega og er salurinn mjög glæsilegur. Má nefna að megnið af jólaskrautinu á jólatrénu er gert af nemendum frá 1. bekk og uppúr. Sjá myndir
Einnig byrjuðu unglingarnir í jólavali að lesa söguna um Stekkjastaur í morgun en ætlunin er að lesa stutta sögu á hverjum morgni í desember og geta nemendur valið hvort þeir komi og hlusi á unglingana.