Kaldur þorramorgun

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

4. og 5. bekkur á Kleppjárnsreykjum undirbjuggu þorrann  og máluðu súrmat og kaldan þorramorgun til að fá smá stemmningu í matsalinn.