„Föstudaginn 17. janúar fór Hvanneyrardeild og elsta deildin í Andabæ í kyndlagöngu. Þetta er árleg hefð sem farið hefur verið í álfagöngu á þrettándanum með jólatréð og kveiktur smá varðeldur í stutta stund. En núna viðraði ekki næganlega vel á þrettándanum og nýttum við okkur „Föstudaginn Dimma“ í staðinn.