Kynning fyrir LBHÍ á leiðtoganum

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í langan tíma hefur staðið til að nemendur Hvanneyrardeildar kæmur í Landbúnaðarháskóla Íslands og kynnt fyirr starfsfólkinu Leiðtogan í mér en vegna covid-19 varð alltaf að fresta fyrirhuguðum heimsóknum. En mánudaginn 7.júní sáum við smá glugga opnast og buðum þeim sem vildu úr LBHÍ að hitta nokkra nemendur þar sem þeir fengu kynning á hvernig unnið er með venjurnar í skólanum og hvernig þau unnu plaggötin um venjurnar ásamt því að þau kynntu fyrir þeim venju 8 sem er styrkleikar og hrós.