Laugar á Laugarvatni

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Síðastliðna viku hefur 9. bekkur í Grunnskóla Borgarfjarðar verið á Laugarvatni þar sem þau tóku þátt í Íþrótta- og tómstundabúðum UMFÍ. Nemendur voru til fyrirmyndar og skemmtu sér flest vel í fjölbreyttum verkefnum.

Rúgbrauðsbakstur við Laugarvatn
Lagt af stað í skógargöngu
Laugaleikar