Leikskólinn Hnoðraból-formleg opnun og opið hús 27. maí n.k

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Leikskólinn Hnoðraból kom til okkar að Kleppjárnreykjum um áramótin 2021 en hefur ekki verið formlega opnaður. Föstudaginn 27. maí verður formleg opnunarhátíð og opið hús fyrir alla frá 10:30-12. Sjá betur á mynd ef smellt er á fréttina.