Leirlistaval

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur í leirlistavali á Kleppjárnsreykjum eru búnir að fá fyrstu hlutina sína úr ofninum. Þessi verk eru gerð með plötu- og fingraaðferð. Sjá mynd.