Á degi íslenskra tungu þreyttu nemendur Hvanneyrardeildar lestrar- og stærðfræðimaraþon, þar sem þau voru að safna áheitum fyrir aparólu til að setja í nágrenni við skólann. Nú þegar hefur safnast yfir 170.000 kr.
Á degi íslenskra tungu þreyttu nemendur Hvanneyrardeildar lestrar- og stærðfræðimaraþon, þar sem þau voru að safna áheitum fyrir aparólu til að setja í nágrenni við skólann. Nú þegar hefur safnast yfir 170.000 kr.