List fyrir alla

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í dag fengum við heimsókn frá List fyrir alla, þar sem Valgerður Guðnadóttir og Hrönn Þráinsdóttir sýndu söngleikinn Björt í sumarhúsi eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárns sem byggir á ljóðum úr bókinni ,,Gælur, fælur og þvælur”. Nemendur í yngstu bekkjum skólans nutu sýningarinnar.