Miðstigið á Kleppjárnsreykjum hafa verið að læra um miðaldir og hvernig líf og borgir voru á þeim tímum. Nemendur teiknuðu, hönnuðu og bjuggu til sína eigin miðaldaborg. Í list- og verkgreinum bjuggu til módel af kastala, kirkju, verslun, fólki og margt fleira. Nemendur ákváðu síðan að skíra miðaldabæinn sinn Kattargat van.