Miðstigs stelpur mála parís

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Stelpurnar á miðstigi á Kleppjárnsreykjum notuðu sólskinið og máluðu þennan skemmtilega parís í verkgreinatíma.