Míluganga í GBF

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi byrjuðu alla daga þessa vikuna á röskri 1,6 -2 kílómetra göngu í vorblíðunni. Var þetta liður í heilsueflandi starfi skólans.